26.11.2023
Ferðanefnd FFRang hefur nú sett saman geysilega spennandi ferðaáætlun fyrir árið 2024 sem finna má hér á síðunni. Hvetjum fólk til að skoða hana og undirbúa þátttöku á næsta ári en fyrstu ferðir starfsársins verða í febrúar 2024.
14.10.2023
Þessa dagana er ferðanefnd FFRang að undirbúa göngudagskrá næsta árs. Að þessu sinni hefur meðal annars verið leitað til félagsmanna varðandi hugmyndir og var öllum félögum í FFRang sendur hlekkur á sérstaka könnun af þessu tilefni.
06.05.2023
Árbók FÍ 2023 er komin og tilbúin til dreifingar meðal félagsmanna FFRang.
27.04.2023
Í framhaldi af aðalfundi í lok mars hefur ferðanefnd FFRang verið skipuð og tekið til starfa.
21.04.2023
Ferðafélag Rangæinga fagnaði sumri með frábærri ferð til Vestmannaeyja
18.04.2023
Á aðalfundi Ferðafélags Rangæinga í lok mars sl. var flutt fyrsta ársskýrsla félagsins. Þar kom m.a. fram að starfsemin er kröftug og áhuginn á útivist og hreyfingu mikill en alls voru um 600 þátttakendur í fyrstu göngum félagsins á árinu 2022.
16.03.2023
Boðað er til aðalfundar Ferðafélags Rangæinga og kynningar á ferðaáætlun ársins 2023
10.03.2023
Hin dugandi ferðanefnd félagsins hefur nú sett saman geysilega spennandi ferðaáætlun fyrir árið 2023
10.03.2023
FFRang stóð að styrkumsókn með Fornleifastofnun, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og sveitarfélögunum Rangárþingi eystra og ytra um fornleifar á Njáluslóð