Ferðanefnd FFRang

Í Vestmannaeyjum apríl 2023/ÁS
Í Vestmannaeyjum apríl 2023/ÁS

Búið er að skipa í nýja ferðanefnd FFRang en tveir nýjir félagar koma nú inn í þessa mikilvægu nefnd félagsins þau Hugrún Hannesdóttir og Gunnar Baldur Norðdahl. Aðrir í nefndinni eru Gísli Gíslason, Steinunn Kolbeinsdóttir og Gustav Þór Stolzenwald. Nefndin er eins og áður gríðarlega vel skipuð og mikil reynsla og hugmyndaauðgi innanborðs. Rétt er að benda félögum á að senda inn hugmyndir að ferðum og aðrar ábendingar í gegnum hnappinn Hugmyndir í valstikunni efst á heimasíðunni - en skilaboð sem þar eru sett inn berast beint til Ferðanefndar.