Fréttir

Áfram gakk

Fyrsta starfsár félagsins okkar FFRang hefur gengið mjög vel og þátttaka í ferðum okkar hefur verið frábær hreint út sagt.

Rangæingar fylktu liði

Stofnganga Ferðafélags Rangæinga fór fram þann 1. maí 2022 í blíðviðri en gengið var á hið þekkta fjall og kennileiti Rangæinga Stóru-Dímon.