Fréttir

Aðalfundur og kynning á ferðaáætlun 2023

Boðað er til aðalfundar Ferðafélags Rangæinga og kynningar á ferðaáætlun ársins 2023

Spennandi ferðir framundan

Hin dugandi ferðanefnd félagsins hefur nú sett saman geysilega spennandi ferðaáætlun fyrir árið 2023

Njáluslóðir - styrkur úr Fornleifasjóði

FFRang stóð að styrkumsókn með Fornleifastofnun, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og sveitarfélögunum Rangárþingi eystra og ytra um fornleifar á Njáluslóð