Stjórn og nefndir

Stjórn

Stjórn félagsins sem kosin var á aðalfundi FFRang þann 25. júní 2024 er þannig skipuð:

Forseti: Ágúst Sigurðsson 

Varaforseti: Emilía Sturludóttir

Gjaldkeri: Björn Ingi Jónsson

Ritari: Helgi Jóhannsson

Meðstjórnandi: Sigríður Th Kristinsdóttir 

Varamenn: Rósa Hlín Óskarsdóttir og Sigurður Þór Þórhallsson

Skoðunarmenn reikninga voru kosin þau Þorbergur Albertsson og Sigríður Viðarsdóttir

 

Ferðanefnd

Ferðanefndin gegnir því lykilhlutverki að útfæra göngudagskrá hvers árs. Ferðanefndin er þannig skipuð:

Gísli Gíslason

Gunnar Baldur Norðdahl

Gústav Stolzenwald

Hugrún Hannesdóttir

Steinunn Kolbeinsdóttir

Sigríður Theódóra Kristinsdóttir