27.04.2023
Í framhaldi af aðalfundi í lok mars hefur ferðanefnd FFRang verið skipuð og tekið til starfa.
21.04.2023
Ferðafélag Rangæinga fagnaði sumri með frábærri ferð til Vestmannaeyja
18.04.2023
Á aðalfundi Ferðafélags Rangæinga í lok mars sl. var flutt fyrsta ársskýrsla félagsins. Þar kom m.a. fram að starfsemin er kröftug og áhuginn á útivist og hreyfingu mikill en alls voru um 600 þátttakendur í fyrstu göngum félagsins á árinu 2022.