Fréttir

Ferðaáætlun ársins 2024 komin

Ferðanefnd FFRang hefur nú sett saman geysilega spennandi ferðaáætlun fyrir árið 2024 sem finna má hér á síðunni. Hvetjum fólk til að skoða hana og undirbúa þátttöku á næsta ári en fyrstu ferðir starfsársins verða í febrúar 2024.