Hugmyndabanki

Það eru ótal hugmyndir að ferðum sem komið hafa fram og hér eru nokkrar nefndar.

Göngur

Þríhyrningur - gengið hringinn eða á alla tinda

Tindfjöll

Sandhólaferja - Oddi hin gamla þjóðleið í gegnum Safamýri

Búrfell 

Njálugöngur

Hjólaferðir

Eystri bakki Hólsár