Ferðanefnd FFRang hefur nú sett saman geysilega spennandi ferðaáætlun fyrir árið 2025 sem finna má hér á síðunni. Hvetjum fólk til að skoða hana og undirbúa þátttöku á ársins. Hina öflugu og hugmyndaríku ferðanefnd FFRang skipa þau Gísli Gíslason, Gustav Þór Stolzenwald, Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, Gunnar Baldur Norðdahl, Sigríður Theódóra Kristinsdóttir og Hugrún Hannesdóttir.