Skíðagöngukvöld.

Mæting við Miðjuna á Hellu, en snjóalög ráða áfangastað og end­an­leg dagsetning fer eftir veðurspá. Gert ráð fyrir utanbrautarskíðum og höfuðljósi. Umsjón: Grétar Laxdal Björnsson & Hugrún Hannesdóttir.