Gengið frá Keldum að Tungufossi, geysilega falleg leið meðfram Stokkalæknum og yfir heimahagann á Keldum að fossinum. Umsjón Emílía og Gunnar.