3. apríl kl. 18:00-20:00ViðburðirHótel Lækur - Hróarslæk
Safnast saman við Hótel Læk kl. 18:00 þar sem verður sameinast í bíla og ekið að Keldum. Frá Keldum verður síðan gengin falleg leið niður að Hróarslæk (Hótel Læk) uþb 6 km. Umsjón: Gunnar Norðdahl & Emilía Sturludóttir.