Hlaupaferð á Rangárvöllum

Safnast saman við Miðjuna á Hellu kl. 18, en leiðarval og vega­lengd verður kynnt þegar nær dregur. Umsjón: Guðmundur Árnason, ásamt óvæntum gesti.