Hjólaferð í Aldamótaskógi við Hellu.

Safnast saman við Miðjuna á Hellu kl. 17:30. Hjólaður hringur í Aldamótaskóginum á Gaddstöðum á misgóðum stígum, en við upphaf skógræktar var gróðurþekja lítil nema lúpína og melgresi. Umsjón: Garðar Þorfinnsson.