Heilsuganga & jóga í Þykkvabæ

Safnast saman við kirkjuna í Þykkvabæ kl. 17:30 og farið í hressandi göngu í um 1 klst. Gangan endar í kirkjunni þar sem verður farið í jóga Nidra, sem er ævaforn tækni sem sameinar hugleiðslu og slökun. Munið eftir jógadýnu og teppi. Umsjón: Birna Guðjónsdóttir & Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir.