Safnast saman við Hvolinn á Hvolsvelli kl. 10. Ekið að klettinum Stakki við Hvanná, sem Stakkholt er kennt við, þar sem gangan hefst. Gengið upp vestan Hvannár, um Hátindaflatir og síðan uppá Hátinda (762m). Einstök útsýnisleið. Gangan tekur 4-5 tíma, lengd 8-9 km. Hækkun um 500m. Umsjón Sævar Jónsson & Gísli Gíslason.