Safnast saman á Keldum og ekið að brúnni yfir ána í landi Reynifells. Gengið með ánni, fram og til baka, framhjá Fossdalsrétt og að útsýnisstað þar sem sér m.a. yfir Teitsvötn. Umsjón: Sævar Jónsson.