Safnast saman við Miðjuna á Hellu kl. 10 og haldið í óvissuferð inn í þann ævintýraheim sem bækur geta gefið okkur. Í tilefni af gulum september, sem minnir okkur á mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, eru þátttakendur hvattir til að klæðast einhverju gulu. Umsjón: Gunnar Helgason rithöfundur.