Safnast saman við Miðjuna á Hellu og ekið á upphafsstað göngu. Gengið austan megin Rangár að Árbæjarfossi. Umsjón: Sævar Jónsson.